Hospitality blueprint

Vefnámskeið fyrir fólk sem vill stytta sér leiðina til árangurs í ferðaþjónustu. Sem og styttri námskeið fyrir alla þá sem vilja verða umhverfisvænni og nýtnari.

Skoða námskeð

Hugmyndasmiðurinn

Bryndís Óskarsdóttir (Dísa) er hugmyndasmiðurinn af Hospitality Blueprint. Hún er grafískur hönnuður, matartæknir, markþjálfi og Knowledge broker. Síðasliðin 10 ár hefur hún ásamt eiginmanni sínum rekið vinsæla ferðaþjónustu rétt utan við Akureyri, Gistiheimili, hestaleigu og veitingastað.

Nýtni og nostur

Endurvinnsla og nýtni hefur verið Dísu mjög hugleikin frá því að hún var barn. Hún elskar að búa til eitthvað fallegt úr hlutum sem aðrir henda. Það er hennar draumur að geta kennt eitthvað í tenglsum við endurvinnslu hér á þessari síðu.

Tíminn er dýrmætur

Hversvegna að eyða dýrmætum tíma í að leita eftir þekkingu, þegar hægt er að læra hraðar af þeim sem hefur nú þegar lært og kann.

Hefur þú gert kex úr hafragraut?

Nú er sko engin afsökun lengur fyrir því að henda afganginum af hafragrautnum

Matarsóun

Það að geta nýtt alla afganga getur verið mikill galdur, það er til fullt af fólki sem hefur ekki hugmyndaflug í að gera eitthvað sniðugt úr afgöngum. Það að tileinka sér þetta gerir matarsóun minni, við verðum umhverfisvænni og svo spörum við í þokkabót heilmikla  peninga og hver er ekki til í það.

Viltu vita meira?

Ferðaþjónustan - þekkingin

Ferðaþjónustan er atvinnugrein sem ansi margir „hoppa“ inní án þess að hafa mikinn bakgrunn eða þekkingu á því viðfangsmikla verkefni sem hún er. Því getur verið dýrmætt að hafa aðgang að gögnum hjá þeim sem hafa farið í gegnum það sama til að stytta sér leiðina að góðum árangri. Út frá þessu er eru námskeiðin í Hospitality blueprint sprottin.

Close

50% Complete

Two Step

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit, sed do eiusmod tempor incididunt ut labore et dolore magna aliqua.