Á þessu námskeiði lærir þú að töfra fram fallega veislu hvar og hvenær sem er.
Þú lærir:
- Geggjaða klúbbarétti eins og allskonar platta, heita osta, ostadýfur o.fl.
- Fallegar óhefðbundnar framreiðslu leiðir.
- Hvað hentar fólki á sérfæði eins og lágkolvetnafæði og grænmetisætum.
Í bónus er svo spurningalisti og video sem getur hjálpað þér við að ákveða hvað þú ætlar að bjóða uppá í næstu veislu.
ENGIN ÁHÆTTA!
Ef þú færð ekkert út úr námskeiðinu getur þú fengið það endurgreitt að fullu innan 7 daga.
p.s. Ef þú vilt frekar leggja inn heldur en að nota paypal. Þá leggurðu bara inn 6700 kr. hér: Banki 565-14-000866, kennitala 230571-5549 og sendir mér svo línu á [email protected] með upplýsingum um greiðanda og þá opna ég á námskeiðið um hæl.