Velkomin í liðið

5 skref að frábærum starfsmanni

 
Já takk ég vil fá upplýsingar um þegar næsta námskeið byrjar

4 vikna vefnámskeið?

Á þessum 4 vikum lærir þú 5 einföld skref til að útbúa markvisst þjálfunarprógram fyrir starfsfólkið þitt.
Þú eignast meiri tíma, starfsfólkið fær meira sjálfstraust sem leiðir til glaðari gesta.

 

Fyrir hverja er þetta?

Þetta námskeið er magnað fyrir þá sem vilja gera markvisst þjálfunarprógram á einfaldan máta sem virkar. Þetta er upplagt fyrir eigendur ferðaþjónustufyrirtækja (t.d. gisting, veitingasala, afþreying) með allt að 30 starfsmenn, þar sem starfsmannavelta er mikil sökum árstíaðasveiflna.  

 

Close

50% Complete

Ég vil endilega skrá mig á biðlista fyrir næsta námskeið?

Skráðu þig þá hér